15.12.2008 | 01:30
Gleðileg jól !
Ég vil þakka öllum þeim sem gáfu sér tíma að líta á vörur mínar nú um helgina, virkilega gaman að heyra viðbrögð ykkar af afrakstri mínum undanfarið:)
En nú er mín komin í jólafrí, sinna fjölskyldunni og frv. :) eins og allir :)
Eigið gleðilega jólahátíð og njótið dagsins í dag alla daga :)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.